Um okkur

Björnsbakarí var stofnað árið 1905 og er matvælafyrirtæki.  Hjá bakarínu eru um 23 stöðugildi. Bakaríið er til húsa að Austurströnd 14, Seltjarnarnesi þar sem öll vinnsla, hráefnismóttaka og dreifing í verslanir fer fram. Fyrirtækið rekur tvær bakarísbúðir, að Austurströnd og við Hringbraut.